Miðvikudagur, 28. ágúst 2013
Hóflegar launahækkanir
Það veltur allt á því að menn semja um hóflegar launahækkanir. Við getum ekki hækkað laun umfram verðmætasköpun. Þá mun verðbólgan éta upp kaupmáttin.
Þetta er eitthvað sem verkalýðsleiðtogar eiga að hugsa um áður en þeir semja.+
hvells
![]() |
SA: Haldið aftur af gjaldskrárhækkunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
jabb mjög mikilvægt
ekki hækka ef engin innstæða fyrir þvi
sleggjan (IP-tala skráð) 29.8.2013 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.