Miðvikudagur, 28. ágúst 2013
Vitlaus framsetning
Að tala um að störf glatist þá er verið að gefa til kynna að það sé slæmt. En það er ekki slæmt. Hvert stöðugildi verður verðmætara og þá meiri svigrum fyrir hærri laun og framlegðin verður meiri á hvert starf.
Að nota orðið "glatast" gefur ranga mynd því þetta er ekki neikvætt heldur jákvætt. Við höfum þá færri menn til þess að skapa sömu verðmæti.
Það er betra að grafa skurð með einum starfsmanna og gröfu í staðinn fyrir að vera með þúsund starfsmenn með skeið.
hvells
![]() |
Störfum fækkar á sjó en fjölgar í landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mikið rétt.
Stjórnmálamenn tala hinsvegar einungis um störf. Þá sérstaklega í kjördæmapoti.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 28.8.2013 kl. 13:31
Reyndar þá ertu bara að horfa á þetta frá einu sjónarhorni. Þar sem það er bara verið að fækka störfum en ekki sjómönnum þá mun samkeppnin um hvert starf valda lækkun á launum til lengri tíma. Hagkvæmnin er því eingöngu hagur atvinnurekandans, sem er ekki slæmt reyndar en það verður að horfa á báðar hliðar.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 28.8.2013 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.