Þriðjudagur, 27. ágúst 2013
Ríkisspeninn
Það er ljóst að þessi maður hefur flakkað á milli ríkisstofnana allt sitt líf.
Og nú orðinn "efnahagsráðgjafi" Sigmundar.
Þessi ráðning gefur ákveðið i skyn sem er í heilabúinu hans Sigmundar.
hvells
Og nú orðinn "efnahagsráðgjafi" Sigmundar.
Þessi ráðning gefur ákveðið i skyn sem er í heilabúinu hans Sigmundar.
hvells
![]() |
Ráðinn efnahagsráðgjafi forsætisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Benedikt starfaði sem hagfræðingur á Þjóðhagsstofnun frá 1988-1993, fjármálastjóri Vita- og hafnamálastofnunar 1994-1995, skrifstofustjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu 1996-2004, aðstoðarframkvæmdastjóri í Norræna fjárfestingarbankanum 2005-2007,, ráðgjafi við fjárhagslega endurskipulagningu Orkuveitu Reykjavíkur 2010 og aðalhagfræðingur Samkeppniseftirlitsins frá 2011. Þá hefur Benedikt sinnt stundakennslu við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.8.2013 kl. 20:16
Lengi er hægt að gera út á ríkisspenann:
Nú hefur verið ákveðið að halda áfram með sameigilegt eftirlit Gæslunnar og Fiskistofu:
Efrirlitsmenn Fiskistofu og Gæslunnar ferðast um mið strandveiðiflotans á harðbotna slöngubátnum Leiftri, fara um borð í bátana, fara yfir veiðafæri, afla, samsetningu afla,afladabækur,og fjölda neta, og sömuleiðis er farið yfir lögskráningu og haffærisskýrteini.
Allt ofanritað má skoða þegar bátarnir koma í land,voru ekki einhverjir að tala um að spara þyrfti í ríkisrekstri, og eihver nefnd sett á stofn til þess?
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 27.8.2013 kl. 20:23
Það er ekki hægt að meta hæfni einstaklinga einungis með því að horfa á hvort viðkomandi hefur starfað hjá ríki eða einkafélagi.
Persónulega finnst mér ferilskráinn hans tilkomumikil. En hinsvegar veit ég ekki hvers konar starfskraftur hann er, þar hefði ég þurft að fá meðmæli og slíkt. Eða þá ráða hann í vinnu.
kv
Sleggjan
Sleggjan (IP-tala skráð) 27.8.2013 kl. 21:37
Halldór
Góður punktur hjá þér. Þetta virðist vera of mikið eftirlit og mikil sóun. Markaðurinn ætti að geta séð um eftilitið og þessvegna kom kvótakerfið. En mér skilst að smábátar eru ekki í kvótakerinu og því endar það í svona vitleysu einsog þú lýsir hér að ofan.
Sleggja
Hann er eflaust mjög fær hagfræðingur og talnaglöggur. En ef þú starfar á ríkisspenanum of lengi verður þú samdauna kerfinu og telur þú eiga rétt á annara manna peninga. Ég er ekki viss um að þessi einstaklingur mun koma með einhverja punkta til Sigmundar sem eru verðmætir.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.8.2013 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.