Miðvikudagur, 14. ágúst 2013
Góð hugmynd
Það er mjög góð huymynd að gefa fólki tækifæri á að segja sína skoðun.
En ef þið viljið alvöru hagræðingur þá farið eftir þessum tillögum
http://www.sus.is/wp-content/uploads/2012/11/Fj%C3%A1rlagatill%C3%B6gur-SUS-2013.pdf
Málið dautt.
hvells
![]() |
Almenningur komi með hugmyndir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mun hagræðingarhópurinn segja eftir niðurskurðinn:
"Þetta voru ekki okkar hugmyndir, ekki okkar niðurstöður, almenningur vildi þetta".
Skiptir svosem ekki máli, niðurskurður þarf að fara fram, sama hver fær að gjalda þess.
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 15.8.2013 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.