Miðvikudagur, 14. ágúst 2013
á sölu
Að sjálfsögðu á Perlan bara að fara á sölu.
Hún var auglýst til sölu árið 2011 og það var ætlunin að nota Perluna í "Náttúrulegar heilsulaugar með heitum gufum og vaðlaugum í jaðri Perlunnar"
http://www.visir.is/hugmyndir-um-heilsulaugar-vid-perluna/article/2011111019333
Reykjavík mundi því eignast sitt eigið Bláa lón með tilheyrandi gjaldeyristekjur.
Þetta var slegið af borðinu..... ástæðan einsog venjulega. Stjórnmálamenn og almenningur vilja ekki sjá neinn sem getur mögulega "grætt" á Perlunni. Svo mátti ekki hrófla við neinu þarna í kring.
hvells
![]() |
Perlan hentug fyrir náttúrusafn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þeirra skilyrði voru óásættanleg. Þeir vildu miklu stærra landsvæði en það sem Perlan stóð á. Stór hluta af Öskjuhlíðinni.
Bara landsvæðið, burtséð frá Perlunni, var hærra verðmetið en það tilboð sem þeir settu inn.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 14.8.2013 kl. 11:13
núnú
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 14.8.2013 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.