Föstudagur, 9. ágúst 2013
Góðir tímar
Það er ekki langt síðan maður var í þessum tíma.
Fór á costa del sól í útskriftarferð. Menn voru að djúsa og djamma alla daga. Tvær vikur straight. Ég veit ekki hvernig ég fór að því á þessum tíma. Mundi aldrei geta þetta í dag.
Ég mundi ekki kalla 20-25ára fólk "unglinga"... þeir gera kannski ráð fyrir að við Íslendingar klára studentinn 18ára einsog öll önnur lönd. :)
hvells
![]() |
Innrás íslensku unglinganna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ætli þeir séu ekki að lenda í menntskælingum.
Þeir fara gjarna í 3 bekk í útskrifarferð.
Allavega gerðum við það í MR, og þar var á sama tíma annar skóli.
Man ekkert hvað hótal það var en á Spáni var það hic... !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 9.8.2013 kl. 21:03
Komandi kynslóð sem tekur við Íslandi,ja hérna.
Númi (IP-tala skráð) 9.8.2013 kl. 21:08
Mikid er sárt ad lesa svona bull. Nafnlaus grein skrifum upp úr nafnlausum athugasemdum sem finnast á netinu. Ég var á stadnum sem fararstjóri thessa hóps og get stadfest ad ekkert í thessari frétt stenst. Thví tala ekki fréttamenn vid fólk sem var á stadnum og undir nafni ádur en their setja svona fram. Thessi fréttamennska er til skammar.
Karen (IP-tala skráð) 10.8.2013 kl. 08:14
Ætli ,,ritstjórinn" Davíð Oddsson viti hvað undirmenn hans eru að gera?
Ólafur Bjarni (IP-tala skráð) 10.8.2013 kl. 09:49
Óþolandi þegar svona útlenskt hyski skilur ekki íslensk nútíma mannréttindi. Afhverju mega t.d. ekki stelpurnar vera sótdrukknar og ósjálfbjargandi í útlöndum? Og afhverju mega krakkarnir ekki vera með þann hávaða sem þeim sýnist? Mætti halda að þeir lifðu á átjándu öld!
Jóhann (IP-tala skráð) 10.8.2013 kl. 13:25
"Drukku vodka og sungu íslensk lög2 þetta er alveg hræðilegt bara. Alveg hræðilegt! Hefðu átt að drekka rom og syngja írsk þjóðlög. Svona á ekki að líða sko! ;o)
óli (IP-tala skráð) 11.8.2013 kl. 01:08
Númi
Það er alltaf gaman að sjá komment þar sem eldra fólk er að setja sjálfan sig á háan stall og telja að þeir voru eitthvað skárri
"á spáni er gott að djammma og djúsa" Það lag var ekki samið af núverandi íslenskum ugnlingum heldur manneskjum sem eru kominn a miðjan aldur núna og eru fussa og sveija yfir þessari frétt.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 11.8.2013 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.