Blekkingar geislafræðinga

Að segja upp var bara hótun og ofbeldi.

Ég spái því að 90% af umsóknum verða dregin til baka.... þrátt fyrir að geislafræðingar hafa haldið því fram að í útlöndum bíður þeim betri og hærri launuð vinna.

Hvellurinn hafði rétt fyrir sér í fyrr á árinu.

http://thruman.blog.is/blog/sleggjuhvellurinn/entry/1283250/

Og ég bíst við að engin breyting verður á því.

 

hvells


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að sjálfsögðu drógu þeir uppsagnirnar tilbaka, þeir fengu það sem þeir óskuðu eftir. Til hvers að gera kröfuna ef þú ætlaðir ekki að draga uppsögnina tilbaka ef þú fengir það sem þú vildir.

Merkilegt að einu málin sem Hvellurinn getur fundið að hann hefur rétt fyrir sér í er í málum sem segja sig algjörlega sjálf. Geislafræðingar sögðu að ef A gerðist þá myndi B gerast. Nú hefur A gerst og Hvellurinn telur sig merkilegan að spá fyrir því að þá muni B gerast.

gunso (IP-tala skráð) 2.8.2013 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband