Gúrkutíð

Ég er að fara á þjóhátið á morgun. Verð í kúlutjaldi í dalnum með ekkert internet. Það kemur því engin færsla frá mér fyrr en á þriðjudaginn í fyrsta lagi.

Ég ætlaði að koma með nokkrar færslur í dag en það er bara ekkert að frétta.

Algjör gúrkutíð í gangi núna.

 

Luma lesendur á einhverju fréttnæmu?

Annars sjáumst við hress í nýrri bloggviku. 

hvells 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Við tökum okkur 3 daga Sumarfrí meðan aðrir Íslendingar taka mánuð.

Njótið helgarinnar

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 2.8.2013 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband