Miðvikudagur, 31. júlí 2013
Hörðustu átt
Merkilegt hvað Eygló tekur umboðsmann skuldara uppá arma sína. Ekki skal gagnrýna ríkisstofnun bara helvítis bankana.
"Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn gagnrýnir í nýrri skýrslu um Íslands hversu hægt hefur gengið að leysa úr vandamálum skulda hjá Umboðsmanni skuldara, en einungis um 35 prósent umsókna til stofnunarinnar hefur verið lokið"
http://www.visir.is/ags-gagnrynir-seinagang-hja-umbodsmanni-skuldara/article/2012120419050
"Eins og fram hefur komið hafa 22 einstaklingar af þeim tæplega þrjú þúsund sem sótt hafa um úrlausn mála sinna hjá embættinu lokið samningum á þeim tíu mánuðum sem embættið hefur starfað."
http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavidskiptafrettir/umbodsmadur-skuldara-vikur-ekki-thratt-fyrir-dratt-a-malum---ekki-vid-hana-ad-sakast
Egló ætti að líta sér nær og kafa í þessa ríkisstofnun. Bankarnir þurfa að endurreikna uppí 100þúsund lán en umboðsmaður skuldara getur ekki einusinni klárað 25 mál á sína fyrsta starfsári.
hvells
![]() |
Íhuga sektir vegna tafa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef bankar færu að lögum og reglum og virtu niðurtöður dómsmála þyrftum við ekki umboðsmann skuldara.
Erlingur Alfreð Jónsson, 31.7.2013 kl. 14:13
einfaldlega ekki rétt hjá þér
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 31.7.2013 kl. 15:44
Það skal leggja niður umboðsmann skuldara í sparnaðarskyni.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 1.8.2013 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.