Las grein

24% aukning á veitingahúsum 13% aukning í verslun. 

Las grein eftir einn lækni í fréttablaðinu sem talaði um aukning áfengisneyslu Íslendinga.

Það er í raun óskiljanlegt að hann sá ekki þessa tengingu. Ferðamenn drekka áfengi á veitingarhúsum, á skemmtistöðum, hótelum og svo versla þau í ríkinu. Aukning áfengssölu á Íslandi má rekja til aukna ferðamanna en ekki það að við Íslendingar erum alltaf blautari og blautari.

hvells 


mbl.is Eyddu 9,8 milljörðum í júní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég las líka greinina og hugsaði það nákvæmlega sama

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 30.7.2013 kl. 20:40

2 identicon

Ég veit að þið eruð tveir sem sjá um þetta blogg en fanst samt pínu fyndið að sjá sama notendanafnið gefa athugarsemd á greinina sem það skrifaði og vera sammála því.

Annars er þetta náttúrulega mjög fín athugarsemd. Það er náttúrulega pínu heimskt, yfir höfuð, að vera að koma með athugarsemdir um að Íslendingar séu að neyta meira af ákveðnum vörum, yfir stærsta ferðamannatímabil ársins, og byggja það eingöngu á sölutölum.

Einar (IP-tala skráð) 31.7.2013 kl. 10:05

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Takk fyrir innlitið. En við kvittum undir hverja færslu eða komment.

Hvellurinn (hvells)

Sleggjan (sleggs, sl)

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 31.7.2013 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband