Mánudagur, 29. júlí 2013
Hafnfirðingar vilja gefins 300 milljónir frá ríkinu
http://visir.is/hafnfirdingar-krefjast-svara/article/2013707299987
"Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði krefja ríkið svara varðandi framtíð byggingarinnar sem áður var St. Jósefsspítali. Hafa þau lýst yfir áhuga á að nýta húsið.
Meðal hugmynda um nýtingu eru að hafa þar héraðsskjalasafn, húsnæði fyrir tónlistarskóla, tónlistardeild bókasafnsins, aðstöðu fyrir myndlistafólk og kaffihús.
Velferðarráðuneytið telur sig ekki hafa heimild til að afhenda húsið á þessum forsendum."
Af hverju ætti ríkið að afhenda húsið Hafnfirðingum?
Setja þetta hús á sölu. Nota söluandvirði til að borga niður skuldir ríkissjóðs. Hver króna skiptir máli.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vinstri menn í Hafnafyrði eru vanir að fá hluti gefins... frá vöggugjöfinni upp í ókeypis menntun og yfir á ríkisspenann.... og finnast eðlielgt að fá gefins heila byggingu líka.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 29.7.2013 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.