Laugardagur, 27. júlí 2013
ljóst er
það gefur auga leið að fjármagn er mjög illa varið í lögregluna
þar innan eru of mörg möppudýr á háum launum á kostnað almenna lögreglu
vakstjóri, varðstóri, lögreglustjóri og hvað það sem nú heitir er á hverju lögreglustöð.
í raun er stórfurðulegt að það skuli vera lögreglustöð í nær hverju bæjarfélagi. í raun á bara að vera eitt lögregluembætti í hverju kjödæmi með sína yfirstjórn og þá er nóg til af peningum fyrir fjölmarga almenna lögreglumanna vítt og dreift um kjördæmið.
Burt með smákóngana
hvells
![]() |
Áfram fækkun í lögreglunni á Selfossi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.