Miðvikudagur, 24. júlí 2013
Ruglið
Ný skýrsla frá OECD sagði að ríkisstjórnin skáru ekki niður í ríkisrekstri heldur ríkisfjárfestingum. Á það er stór munur. Það væri mun betra að skera niður í ríkisrekstri og fækka blíantsnögurum en fara í fjárfestingar sem skapa atvinnu og eykur lífsgæði og framlegði.
Fjárfestingaráætlunin var sett fram korter fyrir kostningar og var fjármagnað með féi sem var ekki til t.d eftir einkavæðingu bankana...... þó að enginn í VG kannast við það að vilja einkavæða bankana.
Þetta er bara rugl og það er ekki hægt að skera niður neitt sem er ekki einusinni til.
hvells
![]() |
Fjárfestingaáætlun skorin niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
kosningavíxill sem endaði sem gúmmíjtekki.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 24.7.2013 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.