Sunnudagur, 21. júlí 2013
AMX- Fuglahvísl- RIP
Hver man ekki eftir Fuglahvíslinu.
Voru uppá sitt besta frá 2009-2012. Voru ekki það activir árið 2013 og alveg hættir í dag.
Síðasta fréttin frá því í maí um humar og hvítvín.
Hvellurinn var með gott aðhald á þá sem hann kallaði "AMX Vaktin". Hvellurinn hefur verið ágætis fuglahræða því nú eru fuglarnir á AMX flognir í burt og ekki víst með endurkomu.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það má segja að hvellurinn hafi hrætt fuglana í burtu með hvelli!!!
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 22.7.2013 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.