Fimmtudagur, 18. júlí 2013
Burt með stjórnmálamennina
Stjórnmálamenn hald að þeir geta skapað störf. Það er ekki rétt. Stjórnmálamenn geta tekið pening frá öðrum og sett það í "grænkun fyrirtækja" eða eitthvað álíka. Þá taka þeir störf annarstaðar frá og láta mannafl í óarðbært verkefni.
Þessi fjárfesting í Reykjavík er dæmi um að ef stjórnmálamenn lækka skatta og minnki reglur þá komi fjárfestingar í sjálfum sér. Án hjálpar stjórnmálamanna.
Mesta hjálp sem er hægt að hafa hjá stjórnmálmamönnum er að þeir drullist í burtu.
hvells
![]() |
Hótelið 80% af fjárfestingaáætlun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kárahnjúkavirkjun var byggð með atbeina stjórnmálamanna.
Annars skildi eg ekki þessa frétt, eru stjórnmalamenn að byggja hótel? Hvurslags rugl er það.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 19.7.2013 kl. 12:08
.... hótelið 80% af fjárfestingaáætlun ? Hvað þýðir þetta, ... hvað er verið að meina ? Hvaða fjárfestingaáætlun ? Er eitthvað verið að fela ? Hvernig væri, að þetta væri allt saman útskírt nákvæmlega ?
Er verið að gefa til kynna að það eigi að láta íslendskan almenning, - það er íslendska launþega, - taka áhættuna af þessu æfintýrabulli og leggja sparipeningana sína, - lífeyrispeningana sína, - í þetta hótel ? Ég bara spyr.
Og það er reynt að láta líta svo út að þetta sé nú ekki mikið, - EKKI NEMA 8 þúsund milljónir, - sem gætu orðið tvöfalt eða 16 þúsund milljónir þegar byggingin kláraðist. Og er svo einhver vissa fyrir því að einhverjir ferðamenn hefðu áhuga á því að gista á þessu hóteli ? ... Nei, það er sko engin vissa fyrir því. Ferðamenn sem fara á útkjálka veraldar reikna ekki með því að gista á rándýrum lúxus-hótelum - og margir beinlínis vilja það ekki, ... finnst bara ekkert "sport" í því. Þeir eru komnir til þess að skoða nátturuna, en ekki komnir til þess að flatmaga á rándýrum hótelum.
Eða, - er ætlunin að fara að endurtaka brjálæðið frá 2004 til 2008 og mergsjúga lífeyrissjóðina og sparisjóði almennings, í einhver gæluverkefni Reykvíkinga ?
Tryggvi Helgason, 19.7.2013 kl. 17:30
http://www.forsaetisraduneyti.is/frettir/nr/7175
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 19.7.2013 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.