Fimmtudagur, 18. júlí 2013
Jákvætt skref
Það er gott að við höldum ótrauð áfram með nýjan landsspítlala þrátt fyrir kjördæmapot Kristjáns sem vill taka milljarða frá verkefninu og setja þá í sitt kjördæmi.
Þessi spítali mun bæta lífskjör almennings og þá sérstkegla sjúklinga og hagræðingin sem skapast við byggingu spítalans mun borga hann upp.
nettó kostnaður verður því 0kr
hvells
![]() |
Fimm vilja hanna nýjan Landspítala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvernig verður heilbrigðisþjónustan á landsbyggðinni?
Hvað á að vera í gömlu byggingunni?
Er það rétt, að engin geðdeild verði á nýja spítalanum?
Lífeyrissjóðurinn minn er búinn að skera lífeyrisgreiðslur mínar niður í 0 kr. Þar með hefur sá lífeyrissjóður ekki efni á að byggja þennan spítala. Hvaðan eiga peningarnir að koma?
Þetta eru margar spurningar, sem enginn hefur enn geta svarað, svo ég viti til.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.7.2013 kl. 15:42
Lífeyrissjóðirnir eiga nóg af peningum. Í raun alltof mikið. Lífeyrissjóðurinn þinn hefur EKKI skorið niður þinn lífeyri niður í 0 kr enda er það ólöglegt.
En það verður byggt við gömlu bygginguna á hringbraut. En hin húsnæðin sem erú á ellefu stöðum útum allan bæ verða bara seldar og þar kemur t.d smá fjármagn til að fjármagna þessa byggingu.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 18.7.2013 kl. 17:34
Hvaða tölur hefur þú séð að hagræðingin muni borga spítalann upp. Ertu með linka á útreikningnaa eða hefur þú gert þá sjálfur?
kv
Sleggjan (sá forvitni).
Sleggjan og Hvellurinn, 19.7.2013 kl. 12:09
"útreikningar hafa sýnt að með byggingu nýs sjúkrahúss, og því að koma þjónustunni undir eitt þak, næst fram hagræðing sem fljótt borgar upp kostnað byggingarinnar."
http://www.visir.is/ekki-bara-steypa/article/2013707059977
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 19.7.2013 kl. 12:45
"Aðeins með nýju sjúkrahúsi næst að fullu sú hagkvæmni í rekstri og skilvirkni í þjónustu við sjúklinga sem stefnt var að með sameiningu sjúkrahúsanna í Reykjavík árið 2000. Hægt yrði að nýta vinnuaflið betur og spara í rekstri, til dæmis með því að komast hjá tvöföldu vaktakerfi og tvöföldum tækjabúnaði í sambærilegri starfsemi. "
http://www.nyrlandspitali.is/nyrlandspitali/islenska/nytt_sjukrahus/
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 19.7.2013 kl. 12:49
Skoðun Formanns Félags Hjúkrunarfræðinga?
Hvað ætli hann vilji persónulega? hvaða gögn er hann að vísa í?
Gagnrýn hugsun er mjög mikilvæg þegar maður les svona lagað.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 19.7.2013 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.