Fimmtudagur, 18. júlí 2013
Skuldir af landsframleiðslu Íslands eru 111%
Við skuldum meira en öll landsframleiðsla Íslands á einu ári.
Hver heilvita maður veit að þetta er ekki sjálfbært.
Við þurfum að skera niður. Einkavæða bankana sem fyrst og borga niður skuldir. Selja 30% í LV og borga niður skuldir. Einkavæða framhaldsskólannna og taka upp ávísunarkerfi að fyrirmynd Svíþjóðar, hvetja hlut einkarekstrar í velferðar og heilbrigðiskerfinu... einkaaðilar hafa sýnt fram á að geta gert þetta á ódýrara og betri hátt en ríkið dæmi www.sinnum.is
Svo þarf að skera hressilega niður og ekkert á að vera útundan. Vonandi mun hagræðingarhópurinn skoða alla þætt... við eyðum 20milljörðum á mánuði í landbúnaðarkerifð sem dæmi. Nóg af fitu þar.
Það er annaðhvort þetta.... eða koma landinu í þrot.
Eða halda áframa ð borga nálægt hundrað milljörðum í vaxtakostnað á ári.
hvells
![]() |
Boðar gagngera endurskoðun fjárlaga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Við þurfum aðátta okkur á því að til að geta tekið upp "norræna kerfið" án þess að hafa norrænu innviðina.
Við erum gjörn á að vilja reisa þakið áður en grunnurinn er kominn.
Við erum góðu vön og viljum fá allt fyrir ekkert.
Alltof sjaldan spyrjum við spurninga eins og: Hvað á ríkið að reka? Hvert er hlutverk ríkisins?
Óskar Guðmundsson, 18.7.2013 kl. 16:01
Hlutverk ríkisins á að vera takmarkað.
Sjá um fjármagn til heilbrigðis, mennta og verðferðarkerfið... búið.
Fyrst og fremst á ríkið að drulla sig frá efnahagslífinu... það hefur ekkert að gera þar nema skemma og eyðileggja.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 18.7.2013 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.