Miðvikudagur, 17. júlí 2013
Gott mál
Þetta er fínt mál. Sérstaklega ef tilgangurinn er að bæta námið og kennsluna.
Ég þekki það sjálfur að vera í hálftómum risaskólastofum þar sem 10-20 mann eru mætt í 100 manna rými. Menn skrá sig og einhverja hluta vegna mæta þau ekki í tíma. En deildin þarf samt að panta stofu sem rúmar 100 manns þó að þeir vita að reynslan sýnir að mætingin verður aldrei nema 10-20%.
Inntökupróf í greinum sem mikið brottfall er staðreynd er ekkert nema jákvætt.
hvells
![]() |
HÍ fjölgar hugsanlega inntökuprófum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.