Þriðjudagur, 16. júlí 2013
Tillögur að þáttastjórnendum á nýjum umræðuþætti á RUV
Nú er Silfur Egils þátturinn hættur.
Nýr þáttur verður eitthvað í þessa áttina:
"DV hefur heimildir fyrir því að þeim þætti verði stjórnað af tveimur manneskjum og verður þá annar stjórnandinn vinstri sinnaður og hinn stjórnandinn hægri sinnaður. "
Ekkert slæm hugmynd. Það má prufa eitthvað nýtt. Egill Helga var hlutlaus og stýrði þætti í mörg ár. Reynt var að gera hann pólitískan en ekki tókst.
Eru þið með tillögur að þáttastjórnendum?
Ég er með nokkrar.
Hægri tillögur:
Ólafur Teitur
Hannes Hólmsteinn
Andrés Magnússon
Heiðrún Lind
Davíð Þorláksson
Axel Hall
Katrín Ólafsdóttir
Vinstri tillögur:
Hallgrímur Helgason
Guðmundur Tyrfingsson
Frosti Logason
Atli Fannar Bjarkason
Höskuldur Höskuldsson
Davíð Þór Jónsson
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:13 | Facebook
Athugasemdir
þetta eru mjög góðar tillögur.
Gaman að sjá kannski Þorvald Gylfa þarna. Tómas Gunnarsson. Þorsteinn Pálsson. Benidikt Jóhannsson. Jafnvel Stefán Ólafs :D
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 16.7.2013 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.