Þriðjudagur, 16. júlí 2013
Egill Helga misstígur sig
Egill talar um vanhæfi Láru Hönnu í bloggfærslu:
"En hins vegar er ekki launungarmál að hún hefur lengi starfað fyrir helsta samkeppnisaðila Ríkisútvarpsins og gerir það enn. Það varð meira að segja að miklu fjölmiðlamáli þegar til stóð að reka hana af Stöð 2 nýskeð. Það er því engan veginn óeðlilegt að hæfi hennar sé skoðað"
Lára er þýðandi sápuperu hjá Stöð 2.
Egill Helgason er bloggari á Eyjunni sem er í samkeppni við rúv á fjölmiðla og auglýsingamarkaði. Egill stjórnaði stjórnmálaþætti/umræðuþætti/póltískum þætti um árabil. Er það vanhæfi sem er eðlilegt að skoða? Ég bara spyr.
Ef ég svara þá segi ég. Lára er ekki vanhæf. Egill er ekki vanhæfur. Vangaveltur eru furðulegar.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki bara í þessum pistli sem Egill "misstígur" sig, eins og þú kallar það.
Egill er barasta skíthræddur eins og stór hluti latté-liðsins í henni Reykjavík, eftir að kleptókratarnir lugu sig aftur að kjötkötlunum.
Menn verða að eiga fyrir salti í grautinn!
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 16.7.2013 kl. 12:44
Egill Helga var með umræðuþætti í gangi á tímum Davíðs og Halldórs, hann var ekki hræddari en það.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 16.7.2013 kl. 14:31
Munurinn er sá að gerður er greinarmunur í lögum á hæfi stjórnarmanna Rúv og starfsmanna þeirra. Kynna sér málið sleggja áður en maður blammerar
gunso (IP-tala skráð) 17.7.2013 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.