Mánudagur, 15. júlí 2013
Kristján og landsbyggðin
Það er ljóst að "landsbyggagenið" hefur brenglað sýn Kristjáns í þessu máli.
Það er ljóst að lansbyggðin er ekkert alltof spennti fyrir bættri aðstöðu í Reykjavík.
Kristján og félagar vilja frekar nota auka milljarðana sem mundu fara í Landsspítlaann í sitt eigið kjördæmi frekar. Deila almennu gæðum til sína eigin kjósendur.
Kristján er maður sem hugsar um sitt kjördæmi fyrst og fremst... og svo er almannahagur í öðru sæti.
Það er alltof margir svona kappar á Alþingi og það mun ekki breytast fyrr en landið verður eitt kjördæmi.
hvells
![]() |
Áfram haldið þrátt fyrir óvissu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.