Sverrir um Ólaf

sverrir hermannsson um ólaf ragnar

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ólafur Ragnar Grímsson og Davíð Oddsson eru ólánsgemlingar þjóðarinnar. Báðir með „skítlegt eðli“, ef mark er takandi á áliti þeirra á hvor öðrum. Í áratugi hafa þeir tottað ríkisspenann, tottað vel og með miklu úthaldi. Hafa verið protagonistar á hinu lélega pólitíska leiksviði skersins og engin ráð virðast duga til að draga þá út af sviðinu.

 Kannski mætti reyna „norsku aðferðina“.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 15.7.2013 kl. 16:28

2 identicon

Er þetta sami Sverrir Hermansson og (mis)notaði stöðu sína sem bankastjóri Landsbankans og lét bankann borga laxveiði fyrir hina og þessa í laxveiðiá sem hann var sjálfur með á leigu.

Sem sagt leigði laxveiðiá, og lét svo bankann bjóða hinum og þessum í veiði í ána og sat þannig hringinn í kringum borðið við að leigja laxveiði af sjálfum sér á kostnað ríkisins.

Ég held ég muni þetta nokkurn vegin rétt, að pjakkurinn hafi verið maukspilltur bankastjóri sem kepptist við það nótt sem dag að hlaða sem mestu af fé almennings í eigin vasa.

Gjróið og glerhúsið og það allt saman.

Sigurður (IP-tala skráð) 15.7.2013 kl. 21:28

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sverrir er ekki alsaklaus... en matið á Ólafi er ekki fjarri lægi.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 15.7.2013 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband