Allan viðbótarkvóta á markað

Núverandi kvótahafar mega halda sínu. Það má færa rök fyrir að eignarréttur hafi myndast, á meðan það er óljóst með hann þá skal ekki hrófla við því.

En allan viðbótarkvóta skal selja á frjálsum markaði. Nota markaðslausnina. Markaðurinn leysir málið og leitar hagkvæmustu leiðarinnar.

Stærstu mistök síðustu vinstri stjórnar var úthluta Makrílkvótanum, splunkunýr nytjastofn, án endurgjalds til gamalla kvótahafa. Hann hefði átt að fara á markað. Vinstri stjórn er auðvitað ekki hrifin af markaðslausnum, geri ráð fyrir ef að Sjálfstæðisflokkurinn hefði verið við völd að hann hefði sett makrílinn á markaið (hóst).

Núverandi kvótaúthlutun er sósíalísk og úrelt.

kv

Sleggjan


mbl.is „Öfundsvert“ ástand fiskistofna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband