Stjórnarandstaðan

Stjórnarandstaðan veit ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga.

Þeir hafa lýst það yfir að þeir ætla að halda málþóf.

Steingrímur J er konungur málfþófsins í þessu máli

Árni Þór samflokksmaður segir:

"Í lok umræðunnar kvartaði Árni Þór Sigurðsson undan því að Jón Gunnarsson endaði umræðuna með langri ræðu."

Stjórnarandstaðan vill fá að málþófast í friði við hvornannan. Í frið frá ríkisstjórninni.

hvells


mbl.is Ræddu veiðigjöld í 21 klukkutíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þetta er skrautleg sirkússtaða á Alþingi.

Tók eftir lokasetningunni:

"Gert er ráð fyrir að tekjur ríkisins lækki með samþykkt frumvarpsins um 2,3 milljarða á þessu ári."

Tekjur ættu að aukast við skattalækkun?

kv

Sl

Sleggjan og Hvellurinn, 3.7.2013 kl. 15:31

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

tekjur lækka til skammstíma

svona beinar tekjur

óbeinar tekjur aukast til langstíma þegar sjávarútvegurinn fjárfetir í tækjum og betri skipum sem auka framleiðni og skapar meiri verðmæti úr hverjum afla.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 3.7.2013 kl. 22:10

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Jújú, þú beitir hér hagfræðikenningu sem flestir sem hafa lagt stund á viðskiptafræði eða hagfræði kunna og er góð og gild sem slík þegar talað er á almennnan máta.

En það sem vefst fyrr mer er:

1) Ertu með eitthvað fyrir því að sjávarútvegurinn slepp að fjárfesta í tækjum og skipum ef veiðigjaldið er haldið til streitu? Ég sá nýlega frétt um gríðarlega fjárfestingu í þessum geira, þrátt fyrir veiðigjöldin.

2) Þessar óbeinu tekjur  (til langs tima, ekki skamms) fyrir ríkissjóðs sem þú vilt halda fram að muni nást við lækkun á veiðigjaldi. Er það nógu mikið til að dekka 2,3 Milljarða ári ásamt vaxtakosnaðinum við að bíða eftir þeim tekjum því 2,3 milljarðarnir nást árlega strax. En óbeinu langstíma tekjurnar sem þú nefni eru til framtíðar.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 4.7.2013 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband