Miðvikudagur, 3. júlí 2013
Ríkisábyrgð aldrei lausnin
Bjarni Ben "hægri" maðurinn segir:
"Ríkisábyrgð er ekki alltaf lausn allra vandamála þegar menn eru að finna leiðir til að mæta þörfum fólksins í landinu, ríkisábyrgð er engin töfralausn"
Ekki "alltaf" lausn?
Hvenær getur ríkisábyrgð verið lausn?
Ríkisábygð félst í því að við allir landsmenn göngum í ábyrgð fyrir þá þjónustu sem aðrir nota sér.
Einhver annar borgar það sem ég geri.
Það getur aldrei verið sanngjarnt og er skýrslan um Íbúðarlánasjóð lifandi sönnun.
hvells
![]() |
Voru á rangri braut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Loksins urðum við sammála um eitthvað! :)
Guðmundur Ásgeirsson, 3.7.2013 kl. 12:04
Nákvæmlega
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 3.7.2013 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.