Þriðjudagur, 2. júlí 2013
Egyptar þurfa að virða lýðræðið
Mohamed Morsi var kosinn í lýðræðislegum kosningum. Engar alvarlegar athugasemdir bárust við framkvæmdina.
Múslímska bræðralagið vann fair and square.
Bræðralagið eru anti vestræn stjórnmálasamtök. Vildu fara íslamvæða Egyptaland. Búrka sig í gang, strangari í siðferðismálum (t.d. banna varalit á flugfreyjum einungis lítið dæmi af mörgum).
Fyrir Morsi var friður milli Egyptalands og Ísraels. Morsi setti það í uppnám.
Múslímska bræðralagið eru Súnní múslímar sem vilja líkjast Afganistan og Pakistan. Fjarlægjast vestrænar hefðir.
Ekki er við Morsi að sakast. Hann fékk góða kosningu. Egypska þjóðin vill fara þessa leið.
Það má samt bæta við að í vorbyltingunni í Egyptalandinu þegar Mubarak var hrakinn þá vildi uppreisnarfólkið ekki stofna flokk því þau voru svo ósammála í mörgum stórum málum. Þeirra mistök.
kv
Sleggjan
![]() |
Herinn gefur stjórnmálamönnum 48 tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
heirði fyrir stuttu síðan viðtal við ungan Egypskan námsmann, sem hafði yfirgefið Egyptaland....
...en hann lýsti lýðræði lands síns sem eftirfarandi....ef ég vinn, þá ræð ég og mín áætlun um betra Egyptaland verður farin.....ef ég tapa, þá mótmæli ég þangað til mínar áætlanir verða fyrir valinu.
Egyptaland á, held ég langt í land með að geta unnið saman að lausn sinna mála.
el-Toro, 2.7.2013 kl. 09:38
það er sama með egyptaland og öll önnur lönd
lausnin er að draga úr völdum stjórnmálamann og gefa fólkinu frelsi til athafna og þá mun allir vegna vel
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 2.7.2013 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.