Kemur ekki á óvart

"Rúmlega 73% atvinnurekenda eru líklegir til að mæla með verkefninu við aðra atvinnurekendur."

Kemur i sjálfum sér ekkert á óvart. Enda er þetta hörkutilboð. Ríkið greiðir niður 150þúsund af launum en fyritækið sjálft um 54þúsund krónur. 

Ekki slæmt að fá fullan starfskraft  fyrir 54þúsund þegar lágmarkslaunin eru 204þúsund

 

hvells


mbl.is 750 atvinnuleitendur fengið vinnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Alveg rétt þetta var miklu betra áður þegar maður gat bara setið heima og fengið 150.000 kallinn sendan mánaðarlega og fundið sér svo sjálfur eitthvað gáfulegt að gera til að vinna sér inn 54.000 kallinn til viðbótar, innan frítekjumarka samkvæmt lögum um atvinnuleysistryggingar.

Elda fyrirkomulagið var bæði einfaldara og líka miklu arðbærara.

Guðmundur Ásgeirsson, 1.7.2013 kl. 18:43

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Eldra fyrirkomulagið, átti það að vera. ;)

Guðmundur Ásgeirsson, 1.7.2013 kl. 18:43

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þú semsagt gefur lítið fyrir samkeppni á markaði?

Hugsaðu þér tvö bakarí hlið við hlið.

Eitt nýtir sér þetta ódýra vinnuafl. Hitt ekki.

Sanngjarnt?

Má deila um það.

En ég var nú ekki að deila um átakið í sjálfu sér. Ég var bara að benda á það að það kemur mér ekkert á óvart að fyrirtæki eru hoppandi glaðir yfir því að ríkið niðurgreiði hjá þeim starsfólk í hálft ár.

Þú getur lesið greinina aftur ef þú trúir mér ekki.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 1.7.2013 kl. 19:47

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ríkisstyrktur vinnumarkaður

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 1.7.2013 kl. 20:16

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Best væri auðvitað að sleppa þessum ríkisstyrkjum.

Ég tel að nóg sé að gera í okkar þjóðfélagi fyrir gott fólk.

Það sé líka nóg af gæðum til að skipta svo öllum farnist vel.

Svo má rífast um hvort þessi eða hinn fái meira eða minna... :)

Guðmundur Ásgeirsson, 2.7.2013 kl. 03:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband