Laugardagur, 29. júní 2013
Dómsdagsspámenn
Þetta sannar að dómsdagsspámenn eru yfirleitt bara tómir vitleysingar og eru ekki mark á takandi.
Þetta á við um NEI sinna.
Svo hafa þessir kappar yfirleitt talað um glæpir aukast vegna schengen samstarfsins.
Þvert á móti hafa tíðni glæpa minnkað þrátt fyrir fleiri innflytjendur.
Staðreyndir eru ekki hliðhollar þessum drengjum.
Óskandi væri að fleiri sæu í gegnum þessa vitleysu heldur en hvellurinn.
hvells
![]() |
Dómsdagsspár gengu ekki eftir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.6.2013 kl. 07:46 | Facebook
Athugasemdir
ég man að ees átti líka að keyra okkur í drulluna - eins verður þetta með esb
Rafn Guðmundsson, 29.6.2013 kl. 21:45
rétt er það.
alveg eins umræður og eru núna frá NEI sinnum um ESB.
En ekkert hefur komið á daginn.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 29.6.2013 kl. 22:06
Átti evran ekki að hrynja?
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 30.6.2013 kl. 08:03
jújú
evrann átti að vera búið spil nú þegar
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 30.6.2013 kl. 12:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.