Jafnréttisstofa og styrkirnir

Fyrsta sem ég hnýt í er sóun á skattpeningum almennings í Jafnréttisstofu sem deilir út einhverskonar styrkjum hægri vinstri í Msc ritgerðir.

Ég hef lokið námi á mastersstigi og ekki fékk ég styrk frá stofnun á framfæri skattborgaranna.

Niðurstaðan var sú að minnihluti vill fækka vinnutímum.

"Margir vilja fækka vinnutímum" er einfaldlega villandi fyrirsögn.

"Margir kusu Dögun í Alþingiskosningunum" hefði getað verið fyrirsög um úrslit Alþingiskosninganna 2013 með sömu rökum.

Hver vill ekki fækka vinnutímum fyrir sömu laun? Ég er til.

En var spurt um að fækka vinnutímum samhliða því að launin lækki?

Það kemur ekki fram í fréttinni. 

hvells 


mbl.is Margir vilja fækka vinnutímum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þeir sem vilja fækka vinnutímum skulu bara vinna meira. Ekki draga aðra með sér.

Svo er niðurstaðan að minnihluti vill fækka vinnutímum þannig að , eins og þú bendir á, fyrirsögning er villandi.

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 30.6.2013 kl. 08:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband