Laugardagur, 29. júní 2013
Solid stefna
Þetta er fínt
7 ára skyldunám í Finnlandi.
5 ár á að bæta fagmennsku í menntakerfinu. Svo væri gott fyrir menntavísindasvið HÍ að bjóða upp á leið fyrir námsfólk til að klára sama nám á 3-4árum.
Hraðbraut náði að útskrifa nemendur í 4 ára námi á tveim árum.
Þetta ætti að vera hægt annarstaðar.
Svo var nýleg frétt um að það væri 30-50 starfsumsóknir um hvert gunnskólastarf.
Fækkun nemenda ætti ekki að vera mikið áhyggjuefni.
Svo er vonandi að fara að stytta grunnsólann og framhaldsskólann.
hvells
![]() |
Minni aðsókn í nám áhyggjuefni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.6.2013 kl. 07:54 | Facebook
Athugasemdir
Lengja námið úr þremur í fimm og hækka ekki laun í leiðinni.
Er ekki augljóst af hverju umsóknum hefur fækkað?
Sjálfur vill e´g ekki hækka launin þeirra. Of stór stétt. Þurfum miklu meiri hagvöxt til að standa undir því. Höldum okkur við 3 ár.
Svona langt nám í leik og grunnskóla er ofmetið. Á minni grunnskólagöngu voru þeir ómenntuðu bestu kennararnir. Mesta passionið.
Og af hverju eru háskólakennararnir ekki skyldaðir í kennaranám? Er ekki svo mikilvægt að mennta kennara? Jú út af kennaramenntun er ofmetin. Það er þekkinging á viðafangsefninu sem gidlir.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 30.6.2013 kl. 08:13
jams..
en þetta hefur gengið vel í finnlandi???????
er þessi finnlands líking bara ein stór áróður í þínum augum?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 30.6.2013 kl. 12:10
Hef reyndar ekki kynnt mér hvernig þetta er í finnlandi.
En ég hef starfað sem kennari án menntunar í eitt ár(leiðbeinandi kallaðist ég því ég var ekki með gráðuna). Þar var engin regla að menntuðu kennararnir væru fagmannlegri. Oftar voru það leiðbeinendurnir. Talaði við einn á kaffistofunni sem var að læra kennarann. Skítlétt nám. Eitt fagið var stafsetning (!!).
To sum up:
Það þarf einfaldlega að gera meiri kröfur. Eins og þú nefnir chill djamm nám. Ef kröfur til náms eru hækkaðar (kippa t.d. stafsetningunni út, þú þarft þá einfaldega að fara í undirbúningsáfanga ef þú ert ekki með hana á hreinu).
Námið allt á fullt frá degi 1 og í þrjú ár (De facto 5 ára námið stytt, "Hraðbrautarleiðin). Þá erum við komnir með menntaða kennara á þremur árum með krefjandi námi.
Kveðja
Fyrrverandi leiðbeinandi í brannsanum í eitt ár.
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 30.6.2013 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.