Þéttari borg

Því þéttari sem borgin er því fleiri verða hverfisferslanir og nærþjónusta.

Þetta er bara borgarhagfræði 101. 

Þessvegna er stórundarlegt að margir sem vilja þessa nærþjónustu (verslun og þjónusta) eru á sama tíma að berjast fyrir útþennslu borgarinnar.

Hvet það fólk til að fræðast aðeins um málið.

hvells


mbl.is Flestir vilja einbýlishús í miðborginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

þéttari borg þýðir að það þarf að rífa eitthvað af þessum úthverfa húsum vestan Elliðaráar. einbýlishús með lóð fyrir framan og aftan húsið er dæmi um úthverfi. slík hús finnur þú hvergi nálægt miðborgum annarstaðar í heiminum.

Enn samt eru þeir sem tala fyrir þéttaribyggð, þeir sömu og vilja varðveita einhverja 19. aldar bæjarmynd. og taktu eftir orðinu "bæjar" þarna. varðveita það þegar Reykjavík var bara bær eins og Ólafsvík eða Egilsstaðir.

Litlu kofarnir í miðbænum á að flytja upp á Árbæjarsafn. Þeir sem eftir eru á að hækka, setja hæð undir að lágmarki. t.d. við Laugarveginn ætti ekkert hús að vera sem er lægra en 3-4 hæðir.

Fannar frá Rifi, 28.6.2013 kl. 13:16

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þeir sem tala fyrir þéttari byggð. Og er meðal annars nýja skipulagði í Reykjavík felst í því að útþennslan er búin núna og nú verður byggt innávíð.

Engar byggingar verða rifnar.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 28.6.2013 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband