Föstudagur, 28. júní 2013
Fyrirmynd
Þetta er lifandi dæmi þess að öryrkjar er mikill mannauður. Í stað þess að henda pening í vandann þá á að virkja fólkið til þess að komast á vinnumarkaðinn.
Tökum Freyju sem dæmi.
Það eru miklu fleiri Öryrkjar á Íslandi sem eru miklu minna fatlaðir en hún og Freyja er að fara að sinna einu mikilvægasta starfi á Íslandi.
Hættum að henda pening í vandann. Það hefur ekki virkað. Förum nýjar leiðir.
hvells
![]() |
Freyja tekur sæti á þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.