Fimmtudagur, 27. júní 2013
Trúgjarnir kjósendur
http://www.dv.is/frettir/2013/6/27/ils-a-moti-afnami-verdtryggingar/
"...samkvæmt samtölum við viðskiptavini séu margir sem segist vart geta beðið lengur eftir leiðréttingu lána sem núverandi ríkisstjórnarflokkar boðuðu í kosningabaráttunni. Almenningur hafi því miklar væntingar vegna boðaðrar niðurfærslu lána og því sé brýnt að hraða framkvæmd við leiðréttingu lána."
Er fólk í alvöru að bíða eftir þessu.
Stóra ávísunin.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sorglegt.
ímyndaðu þér meðal kjósandann.
hugsaði svo að helmingur af kjósendum á íslandi eru heimskari en hann
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.6.2013 kl. 19:52
Sæll.
Fyrirmyndarríkið ykkar ESB:
http://www.uswitch.com/blog/2012/12/19/two-days-left-but-a-third-of-drivers-still-in-the-dark-over-new-eu-gender-laws/
Er þetta sanngjarnt?
Helgi (IP-tala skráð) 28.6.2013 kl. 07:25
Mikið af rugl reglum í ESB.
Þetta er einhver kynjaregla.
En mest rugl kynjaregla sem hefur mun meiri áhrif er að neyða fyrirtæki að uppfylla svokallað kynjahlutfall í fyrirtækjum.
Tvö lönd hafa tekið upp þessi óheillalög. Ísland og Noregur.
Hvorugt í ESB.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.6.2013 kl. 11:12
Hægir stjórnin þarf að afnema þessa stjórnunarkynjalög, bull frá upphafi til enda.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 28.6.2013 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.