Það kostar að fjölga ráðherrum

Að hægri stjórn fjölgaði ráðherrum á fyrstu dögum var vonbrigði.

Ég sem hægri maður vill minnka báknið. En fyrsta sem stjórnin gerði var að stækka báknið.

Steingrímur fær þessi svör von bráðar. Þá sjáum við bruðlið.

kv

Slegjan


mbl.is Spyr um kostnað við fjölgun ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Þetta sýnir vel að í raun hafa hægri menn engan almennilegan valkost í kosningum, það eru bara sósíalistaflokkar í framboði frá mínum bæjardyrum séð.

Annars kemur þessi spurningu úr hörðustu átt, Steingrímur ber ábyrgð á mikilli skuldasöfnun hins opinbera og að hafa kastað mörgum tækifærum út um gluggann.

Skera þarf niður á fjárlögum um 20% árlega næstu 4 árin og lækka skatta og opinberar álögur verulega. Leggja þarf algerlega þetta veiðigjald af. Leggja þarf niður heilu opinberu stofnanirnar eins og t.d. landbúnaðarráðuneytið. Halda menn að landbúnaður leggist af hérlendis ef við leggjum það ráðuneyti af?

Helgi (IP-tala skráð) 22.6.2013 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband