Laugardagur, 22. júní 2013
Ađ hugsa útá viđ
Ég hef hvatt femínista ítrekađ ađ einbeita sér ađ kvenréttindamálum í útlöndum ţví allt er í góđu hér á landi. Bendi í ţví sambandi oft á Miđ-Austurlöndin. Kína er líka sjálfsagt mál.
Ţarna er dćmi um eitthvađ í ţá áttina. Sleggjan hefur fátt útá ţetta ađ setja.
Nema ţađ ađ ţetta er á ríkisspena. Jafnréttisstofa og sendiherra.
Ef kvenréttindabaráttan sé međ svona mikiđ fylgi hér á landi, ţá ćttu femínistar ekki ađ ţurfa á ríkisstuđning ađ halda, heldur láta sér nćgja frjáls framlög fólks. Enda gríđarlegur stuđningur viđ ţeirra málstađ ađ ţeirra sögn.
kv
Sleggjan
![]() |
Talađi um kynjajafnrétti í Kína |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.