Föstudagur, 21. júní 2013
Kenning
Háskólagáttin virkar þannig að þú þarft ekki að vera með stúdentspróf til þess að byrja í háskóla. Þú ferð í þessa háskólagátt í eitt ár og getur byrjað á Bifröst eftir það.
Á meðan aðrir nemendur hafa eytt fjögur ár í stúdentinn.
Þetta sýnir tvennt.
Fyrsta lagi: Það er gríðarlegt brottfall úr framahaldsskólum. Framahaldsskólarnir hafa brugðist nemendum því ekki er það skortur á námsvilja vegna þess að þessir sömu nemendur og hættu í framhaldsskóla vilja fara í frumgreinarnám og svo hásólanám eftir það.
Í öðru lagi: nám á Íslandi er alltof langt. Fólk er alltaf að segja "í nágrannalöngunum er þetta gert svona" en þegar kemur að menntun þar sem öll norðurlöndin klára framhaldsskóla 18 ára en við 20 ára en það má ekki breyta því vegna þess að það fækkar störfum í kennarastéttinni. "Atvinnurógur" sagði einn kennari þegar umbótaskýrsla Mcingsey kom út.
Sem betur fer er umræða í dag um að stytta nám.
Gott fyrir nemendur og skattborgara
hvells
![]() |
Margföld aðsókn að háskólagátt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:59 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.