Fimmtudagur, 20. júní 2013
Eðlileg spurning
Þetta er bara eðlileg spurning.
Starfsmenn ESB geta ekki bara verið að vinna eitthvað rugl fyrir Ísland ef það er "hlé" eða "alvöru hlé" hér á Íslandi.
Svo hefur utanríkisráðherra ekki manndóm í sér að leysa upp samningsnefnd Íslands. Hann er ekki meiri maður en það.
hvells
![]() |
ESB telur sig þurfa frekari skýringar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvellurinn var á undan með að skrifa færslu um þessa frétt.
Auðvitað er þetta eðlileg spurning hjá ESB. Þeir eru með menn í vinnu við að ræða við okkur Íslendinga.
Burtséð frá því hvort þú sér NEI sinni eða JÁ sinni, þá ættu allir að vera sammála um að ganga hreint til verks og segja ESB hvað er í gangi.
Ef þú ætlar að hætta með kærustunni þinni þá segir þú henni það skýrt og greinilega. Segir henni ekki að þú ætlir að taka þig hlé. Taka svo Ross úr Friends á þett og öskra " we were on a breeeaaakkkk"
kv
sl
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 20.6.2013 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.