Heimildamyndarispa í veikindunum

Þegar maður er fastur heima er um að gera að horfa á eitthvað. Heimildamyndir eru skemmtileg afþreying.

 

Hér er ein um alla forseta Bandaríkjanna í tímaröð frá History Channel. Stutt úttekt um hvern og einn. Kostir og gallar og þau helstu verkefni sem viðkomandi þarf að kjást við. Sem áhugamaður um 20 öldina byrjaði ég þar frekar en alveg frá byrjun:

Genocide: Worse than war.

Hérna er átakanleg heimildamynd um þjóðernishreinsanir. Rwanda, Bosnia, Helförin, Guetamala. Hverjir eru sökudólgarnir. Hvað fær fólk til að gera svona.

Reggie Miller VS New York Knicks

Í ljósi þess að úrslitakeppni NBA deildarinnar er í fullum gangi hef ég verið að horfa á þessa oftar en einu sinni. Reggie Miller er einn sá besti sem hefur spilað þennan leik. Ennfremur sá besti þegar kemur að game time mómentum. Þegar sigurkörfur eru annarsvegar. 

 

Er svo að fara að horfa á Central Park Five. http://www.imdb.com/title/tt2380247/?ref_=sr_1

Hún á víst að vera mjög góð.

 

kv

Sleggjan

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

good stuff

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 17.6.2013 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband