Fimmtudagur, 13. júní 2013
Loforð Framsóknar
Framsóknarflokkurinn lofaði "einfaldari skattkerfi"
Fyrst verk þeirra er að flækja skattkerfið.
XB var ekki lengi að svíkja sitt fyrsta kosningaloforð.
hvells
![]() |
Útgerðarmenn vonsviknir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Leikrit.
Auðvitað eru LÍÚ hákarlarnir ánægðir með þessar aðgerðir, enda er það það sem hagsmunasamtökin hafa greitt þessum flokkum fyrir.
Heimilin eru sem fyrr látin sitja á hakanum.
Bananalýðveldi.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 13.6.2013 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.