Fimmtudagur, 13. júní 2013
Rekstur
Bændur eru í rekstir. Þeir eru frumkvöðlar og stunda rekstur. Eðli rekstrar er að í honum fylgir áhætta. Þeir eiga ekki að geta snúið sér að ríkinu ef það gengur illa. Ef þú ert að stunda búskap á Íslandi þá áttu að gera þér grein fyrir því útí hvað þú ert að fara.
Við borgum nú þegar hátt í tuttugu milljarða undir bændur nú þegar.
hvells
![]() |
Samstaða með bændum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Sammála þessu, núverandi kerfi er vont fyrir bæði ríkið, neytendur og síðast en ekki síst bændur.
Annars væri sterkur leikur hjá ykkur að vekja athygli á því hve hrikalega menntakerfið hefur klikkað þegar stærstur hluti þjóðarinnar skilur hvorki haus né sporð á efnahagsmálum? Þegar menn tala illa um þingmenn og þingið verða þeir að átta sig á því að þingið er auðvitað bara spegill kjósenda :-) þannig að öll slík gagnrýni hittir í flestum tilvikum gagnrýnandann fyrir.
Hvernig í ósköpunum er hægt annað en gefa bæði grunn- og framhalsskólunum annað en falleinkunn þegar litið er til þekkingar fólks á efnahagsmálum?
Hafið þið lesið "Hagfræði í hnotskurn" eftir Hazlitt? Þá bók væri hægt að kenna í framhaldsskóla og myndi hún fyrirbyggja ýmsan vanda og varna því að ýmsir sauðir kæmust á þing.
Helgi (IP-tala skráð) 14.6.2013 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.