Fimmtudagur, 13. júní 2013
Lagabreytingar á tíma ESB viðræðna - Lesendabréf
Dyggur lesandi síðunnar sendi okkur póst og hvatti okkur að birta hann.
Það er sjálfsagt mál enda ríkir hér málfrelsi og allar skoðanir eiga rétt á sér:
"Sæll Hvells. Ég er ekki skráður Mbl. athugasemdaskrifari svo ég sendi þér þetta á uppgefið póstfang.
Hef ítrekað séð að þú hefur kallað eftir einu dæmi þess að lög hafai verið sett á Alþingi vegna viðræðna og aðlögunnar í ESB.
Eftirfarandi eru EBS/ESS lög samþykkt frá Alþingi frá að viðræður og aðlögunarferlið í ESB hófst, og að sjálfsögðu eru þau beintengd aðlögunarferlinu þar sem þau gilda einnig innan ESB landanna. Þess ber að geta að þeim 11 köflum sem hafa verið lokað eru þeir kaflar sem vitað var að væru lengst komnir í aðlöguninni vegna EES samningsins og ma. vegna þessara lagasetninga. Ég er viss um að þú/þið birtið listann öðrum til glöggvunar:
61/2013 efnalög (heildarlög, EES-reglur)
58/2013 opinber innkaup (meðferð kærumála, EES-reglur)
54/2013 fjölmiðlar (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur)
51/2013 hlutafélög (réttindi hluthafa, EES-reglur)
50/2013 sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eftirlitsgjald, EES-reglur)
49/2013 endurskoðendur (peningaþvætti og eftirlit, EES-reglur)
48/2013 verðbréfaviðskipti (útboð, fjárfestar, innherjaupplýsingar o.fl., EES-reglur)
47/2013 fjármálafyrirtæki (eigendur, eigið fé, útibú o.fl., EES-reglur)
45/2013 tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (skattlagning á lágskattasvæðum og starfsmannaleigur, EES-reglur)
40/2013 endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (aukin hlutdeild, EES-reglur)
34/2013 starfsmannaleigur (kjör starfsmanna, EES-reglur)
33/2013 neytendalán (heildarlög, EES-reglur)
26/2013 Ábyrgðasjóður launa (staðfesta vinnuveitanda og miðlun upplýsinga, EES-reglur)
24/2013 virðisaukaskattur (gagnaver, EES-reglur)
20/2013 lyfjalög (lyfjablandað fóður, EES-reglur)
17/2013 útgáfa og meðferð rafeyris (heildarlög, EES-reglur)
14/2013 ársreikningar (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.)
12/2013 verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur)
11/2013 bókhald (texti bókhaldsbóka og ársreikninga, skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur)
159/2012 öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi, EES-reglur)
141/2012 loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda, EES-reglur)
114/2012 skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (réttur til launa í veikindum, EES-reglur)
84/2012 húsnæðismál (Íbúðalánasjóður, EES-reglur)
83/2012 útlendingar (vegabréfsáritanir, hælisleitendur og EES-reglur)
81/2012 upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur)
76/2012 matvæli (heimildir Matvælastofnunar, kærufrestur, EES-reglur)
70/2012 loftslagsmál (heildarlög, EES-reglur)
55/2012 umhverfisábyrgð (heildarlög, EES-reglur)
50/2012 loftferðir (flugvernd, neytendavernd, loftferðasamningar, EES-reglur o.fl.)
46/2012 siglingalög (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum, EES-reglur)
41/2012 aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (raunverulegur eigandi, viðurkennd persónuskilríki o.fl., EES-reglur)
31/2012 matvæli (takmörkun á gildissviði laganna, reglugerðarheimild, EES-reglur)
8/2012 hlutafélög og einkahlutafélög (einföldun samruna- og skiptingarreglna o.fl., EES-reglur)
7/2012 löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum (EES-reglur)
136/2011 fæðingar- og foreldraorlof (EES-reglur o.fl.)
133/2011 orlof (orlof í kjölfar veikinda, EES-reglur)
128/2011 verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur, heildarlög)
120/2011 greiðsluþjónusta (heildarlög, EES-reglur)
118/2011 ársreikningar (góðir stjórnunarhættir o.fl., EES-reglur)
78/2011 fjármálafyrirtæki (eftirlit með slitum, EES-reglur)
77/2011 þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (breyting ýmissa laga, EES-reglur)
76/2011 þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (heildarlög, EES-reglur)
64/2011 losun gróðurhúsalofttegunda (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, ESB-reglur)
58/2011 meðhöndlun úrgangs (skilakerfi fyrir einnota drykkjarvöruumbúðir og EES-reglur)
57/2011 skil menningarverðmæta til annarra landa (heildarlög, EES-reglur)
44/2011 grunngerð stafrænna landupplýsinga (EES-reglur, heildarlög)
43/2011 efni og efnablöndur og eiturefni og hættuleg efni (EES-reglur, flokkun, merking og umbúðir)
36/2011 stjórn vatnamála (heildarlög, EES-reglur)
21/2011 Landsvirkjun (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur)
20/2011 ríkisábyrgðir (ábyrgðargjald á grundvelli lánskjara, EES-reglur)
19/2011 raforkulög (flutningskerfi, gjaldskrár, EES-reglur o.fl.)
144/2010 Orkuveita Reykjavíkur (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur)
96/2010 skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (EES-reglur,
93/2010 höfundalög (EES-reglur, takmarkanir á höfundarétti o.fl.)
87/2010 loftferðir (EES-reglur o.fl.)
83/2010 erfðabreyttar lífverur (EES-reglur, upplýsingagjöf til almennings)
81/2010 réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum (EES-reglur, aukin vernd launamanna)
80/2010 upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur)
68/2010 hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar (EES-reglur, minnihlutavernd o.fl.)
56/2010 vátryggingastarfsemi (heildarlög, EES-reglur)
26/2010 viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi (EES-reglur, heildarlög)
145/2009 fjarskipti (lækkun jöfnunargjalds og EES-reglur um reiki)
143/2009 endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn (matvælalöggjöf, EES-reglur, breyting ýmissa laga)
126/2009 hlutafélög og einkahlutafélög (EES-reglur, réttindi hluthafa)
117/2009 vörumerki (EES-reglur)
116/2009 aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleiki upplýsinga, gildissvið laganna o.fl., EES-reglur)
93/2009 meðhöndlun úrgangs (flutningur úrgangs milli landa, EES-reglur)
92/2009 eiturefni og hættuleg efni (flúoreraðar gróðurhúsalofttegundir, EES-reglur)
86/2009 aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri (EES-reglur, aðild starfsmanna að ákvörðunum)
85/2009 starfsmenn í hlutastörfum (EES-reglur, brottfall undanþágna)
84/2009 tímabundin ráðning starfsmanna (EES-reglur, ráðningarsamningar)
82/2009 breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti (EES-reglur)
81/2009 hlutafélög og einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu, EES-reglur)
42/2009 visthönnun vöru sem notar orku (heildarlög, EES-reglur)
35/2009 náms- og starfsráðgjafar (heildarlög, EES-reglur)
33/2009 tóbaksvarnir (EES-reglur, varúðarmerking og auglýsingar)
15/2009 loftferðir (flugvernd, gjaldtaka, EES-reglur o.fl.)
Nú hafa inngöngusinnar haldið því fram að við erum nú þegar búin að innleiða um 80% af regluverki ESB í gegnum EES samninginn og vegna þessa erum við ekki að aðlaga okkur einu né neinu sem við vorum ekki þegar búin að gera.
Vorið 2005 sýndi úttekt, sem unnin var af EFTA í Brussel að beiðni utanríkisráðuneytisins, að Ísland hefði þá aðeins tekið upp 6,5% allrar lagasetningar Evrópusambandsins sem fallið hafði undir EES - samninginn. Allt frá því að hann tók gildi árið 1994 og fram til ársins 2004.
Nefnd um Evrópumál, sem forsætisráðherra skipaði 8. júlí 2004 og Össur sjálfur sat í, skilaði skýrslu sinni hinn 13. mars 2007 . Verkefni nefndarinnar var að kanna framkvæmd EES-samningsins, önnur tengsl Íslands og Evrópusambandsins, sem og ýmis álitamál tengd hugsanlegri aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Í skýrslunni kom m.a. fram að 2.500 lagagerðir frá Evrópusambandinu hefðu verið teknar upp á Íslandi fyrsta áratuginn sem EES - samningurinn var í gildi. Ennfremur kom fram að 22% laga sem sett voru af Alþingi á sama tímabili áttu uppruna sinn hjá Evrópusambandinu.
Heildar lagasetning Evrópusambandsins er talin vera í kringum 30 þúsund gerðir. Á meðan heildarfjöldi íslenskra lagagerða er hins vegar aðeins í kringum 5 þúsund. Þar af eru um eitt þúsund lög en afgangurinn er reglugerðir.
Þetta þýðir einfaldlega að jafnvel þó öll íslensk löggjöf kæmi frá sambandinu væri hún minna en 20% af heildar lagasetningu þess.
http://www.forsaetisraduneyti.is/utgefid-efni/nr/2558
Á nefndina var mikið lof borið af þáverandi stjórnvöldum og Alþingi fyrir framúrskarandi starf. Í henni voru Björn Bjarnason, Ragnar Arnalds, Hjálmar Árnason, Katrín Jakobsdóttir, Brynjar Sindri Sigurðsson, Einar K. Guðfinnsson, Jónína Bjartmarz, Bryndís Hlöðversdóttir og síðastur og ekki sístur, sjálfur Össur Skarphéðinsson ... (O:
Hef ítrekað séð að þú hefur kallað eftir einu dæmi þess að lög hafai verið sett á Alþingi vegna viðræðna og aðlögunnar í ESB.
Eftirfarandi eru EBS/ESS lög samþykkt frá Alþingi frá að viðræður og aðlögunarferlið í ESB hófst, og að sjálfsögðu eru þau beintengd aðlögunarferlinu þar sem þau gilda einnig innan ESB landanna. Þess ber að geta að þeim 11 köflum sem hafa verið lokað eru þeir kaflar sem vitað var að væru lengst komnir í aðlöguninni vegna EES samningsins og ma. vegna þessara lagasetninga. Ég er viss um að þú/þið birtið listann öðrum til glöggvunar:
61/2013 efnalög (heildarlög, EES-reglur)
58/2013 opinber innkaup (meðferð kærumála, EES-reglur)
54/2013 fjölmiðlar (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur)
51/2013 hlutafélög (réttindi hluthafa, EES-reglur)
50/2013 sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eftirlitsgjald, EES-reglur)
49/2013 endurskoðendur (peningaþvætti og eftirlit, EES-reglur)
48/2013 verðbréfaviðskipti (útboð, fjárfestar, innherjaupplýsingar o.fl., EES-reglur)
47/2013 fjármálafyrirtæki (eigendur, eigið fé, útibú o.fl., EES-reglur)
45/2013 tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (skattlagning á lágskattasvæðum og starfsmannaleigur, EES-reglur)
40/2013 endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (aukin hlutdeild, EES-reglur)
34/2013 starfsmannaleigur (kjör starfsmanna, EES-reglur)
33/2013 neytendalán (heildarlög, EES-reglur)
26/2013 Ábyrgðasjóður launa (staðfesta vinnuveitanda og miðlun upplýsinga, EES-reglur)
24/2013 virðisaukaskattur (gagnaver, EES-reglur)
20/2013 lyfjalög (lyfjablandað fóður, EES-reglur)
17/2013 útgáfa og meðferð rafeyris (heildarlög, EES-reglur)
14/2013 ársreikningar (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.)
12/2013 verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur)
11/2013 bókhald (texti bókhaldsbóka og ársreikninga, skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur)
159/2012 öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi, EES-reglur)
141/2012 loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda, EES-reglur)
114/2012 skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (réttur til launa í veikindum, EES-reglur)
84/2012 húsnæðismál (Íbúðalánasjóður, EES-reglur)
83/2012 útlendingar (vegabréfsáritanir, hælisleitendur og EES-reglur)
81/2012 upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur)
76/2012 matvæli (heimildir Matvælastofnunar, kærufrestur, EES-reglur)
70/2012 loftslagsmál (heildarlög, EES-reglur)
55/2012 umhverfisábyrgð (heildarlög, EES-reglur)
50/2012 loftferðir (flugvernd, neytendavernd, loftferðasamningar, EES-reglur o.fl.)
46/2012 siglingalög (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum, EES-reglur)
41/2012 aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (raunverulegur eigandi, viðurkennd persónuskilríki o.fl., EES-reglur)
31/2012 matvæli (takmörkun á gildissviði laganna, reglugerðarheimild, EES-reglur)
8/2012 hlutafélög og einkahlutafélög (einföldun samruna- og skiptingarreglna o.fl., EES-reglur)
7/2012 löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum (EES-reglur)
136/2011 fæðingar- og foreldraorlof (EES-reglur o.fl.)
133/2011 orlof (orlof í kjölfar veikinda, EES-reglur)
128/2011 verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur, heildarlög)
120/2011 greiðsluþjónusta (heildarlög, EES-reglur)
118/2011 ársreikningar (góðir stjórnunarhættir o.fl., EES-reglur)
78/2011 fjármálafyrirtæki (eftirlit með slitum, EES-reglur)
77/2011 þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (breyting ýmissa laga, EES-reglur)
76/2011 þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (heildarlög, EES-reglur)
64/2011 losun gróðurhúsalofttegunda (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, ESB-reglur)
58/2011 meðhöndlun úrgangs (skilakerfi fyrir einnota drykkjarvöruumbúðir og EES-reglur)
57/2011 skil menningarverðmæta til annarra landa (heildarlög, EES-reglur)
44/2011 grunngerð stafrænna landupplýsinga (EES-reglur, heildarlög)
43/2011 efni og efnablöndur og eiturefni og hættuleg efni (EES-reglur, flokkun, merking og umbúðir)
36/2011 stjórn vatnamála (heildarlög, EES-reglur)
21/2011 Landsvirkjun (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur)
20/2011 ríkisábyrgðir (ábyrgðargjald á grundvelli lánskjara, EES-reglur)
19/2011 raforkulög (flutningskerfi, gjaldskrár, EES-reglur o.fl.)
144/2010 Orkuveita Reykjavíkur (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur)
96/2010 skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (EES-reglur,
93/2010 höfundalög (EES-reglur, takmarkanir á höfundarétti o.fl.)
87/2010 loftferðir (EES-reglur o.fl.)
83/2010 erfðabreyttar lífverur (EES-reglur, upplýsingagjöf til almennings)
81/2010 réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum (EES-reglur, aukin vernd launamanna)
80/2010 upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur)
68/2010 hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar (EES-reglur, minnihlutavernd o.fl.)
56/2010 vátryggingastarfsemi (heildarlög, EES-reglur)
26/2010 viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi (EES-reglur, heildarlög)
145/2009 fjarskipti (lækkun jöfnunargjalds og EES-reglur um reiki)
143/2009 endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn (matvælalöggjöf, EES-reglur, breyting ýmissa laga)
126/2009 hlutafélög og einkahlutafélög (EES-reglur, réttindi hluthafa)
117/2009 vörumerki (EES-reglur)
116/2009 aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleiki upplýsinga, gildissvið laganna o.fl., EES-reglur)
93/2009 meðhöndlun úrgangs (flutningur úrgangs milli landa, EES-reglur)
92/2009 eiturefni og hættuleg efni (flúoreraðar gróðurhúsalofttegundir, EES-reglur)
86/2009 aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri (EES-reglur, aðild starfsmanna að ákvörðunum)
85/2009 starfsmenn í hlutastörfum (EES-reglur, brottfall undanþágna)
84/2009 tímabundin ráðning starfsmanna (EES-reglur, ráðningarsamningar)
82/2009 breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti (EES-reglur)
81/2009 hlutafélög og einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu, EES-reglur)
42/2009 visthönnun vöru sem notar orku (heildarlög, EES-reglur)
35/2009 náms- og starfsráðgjafar (heildarlög, EES-reglur)
33/2009 tóbaksvarnir (EES-reglur, varúðarmerking og auglýsingar)
15/2009 loftferðir (flugvernd, gjaldtaka, EES-reglur o.fl.)
Nú hafa inngöngusinnar haldið því fram að við erum nú þegar búin að innleiða um 80% af regluverki ESB í gegnum EES samninginn og vegna þessa erum við ekki að aðlaga okkur einu né neinu sem við vorum ekki þegar búin að gera.
Vorið 2005 sýndi úttekt, sem unnin var af EFTA í Brussel að beiðni utanríkisráðuneytisins, að Ísland hefði þá aðeins tekið upp 6,5% allrar lagasetningar Evrópusambandsins sem fallið hafði undir EES - samninginn. Allt frá því að hann tók gildi árið 1994 og fram til ársins 2004.
Nefnd um Evrópumál, sem forsætisráðherra skipaði 8. júlí 2004 og Össur sjálfur sat í, skilaði skýrslu sinni hinn 13. mars 2007 . Verkefni nefndarinnar var að kanna framkvæmd EES-samningsins, önnur tengsl Íslands og Evrópusambandsins, sem og ýmis álitamál tengd hugsanlegri aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Í skýrslunni kom m.a. fram að 2.500 lagagerðir frá Evrópusambandinu hefðu verið teknar upp á Íslandi fyrsta áratuginn sem EES - samningurinn var í gildi. Ennfremur kom fram að 22% laga sem sett voru af Alþingi á sama tímabili áttu uppruna sinn hjá Evrópusambandinu.
Heildar lagasetning Evrópusambandsins er talin vera í kringum 30 þúsund gerðir. Á meðan heildarfjöldi íslenskra lagagerða er hins vegar aðeins í kringum 5 þúsund. Þar af eru um eitt þúsund lög en afgangurinn er reglugerðir.
Þetta þýðir einfaldlega að jafnvel þó öll íslensk löggjöf kæmi frá sambandinu væri hún minna en 20% af heildar lagasetningu þess.
http://www.forsaetisraduneyti.is/utgefid-efni/nr/2558
Á nefndina var mikið lof borið af þáverandi stjórnvöldum og Alþingi fyrir framúrskarandi starf. Í henni voru Björn Bjarnason, Ragnar Arnalds, Hjálmar Árnason, Katrín Jakobsdóttir, Brynjar Sindri Sigurðsson, Einar K. Guðfinnsson, Jónína Bjartmarz, Bryndís Hlöðversdóttir og síðastur og ekki sístur, sjálfur Össur Skarphéðinsson ... (O:
Með fyrirfram þökkum um leiðréttingum á rangfærslum inngöngusinna."
Kom svo annar póstur:
"Sæll Hvells.. Í gær sendi ég þér yfirlit af 77 EES/ESB lögum og reglugerðum sem hafa orði að lögum á Alþingi á því tímabili sem liðið er frá því að Alþingi samþykktu umsókn að ESB. Ég hef séð þig ítrekað kalla eftir einhverjum dæmum jafnvel einu um lagasetningar vegna aðlögunarinnar að ESB sem hefur fylgt umsókninni. Nú þarftu ekki að velkjast í vafa um að það hefur verið gert og nokkuð oft þó svo að þeir 11 kaflar sem hafa verið lokaðir hafi átt meira og minna að hafa verið full aðlagaðir áður en umsóknin um aðild í ESB var send inn.
Er satt að segja undrandi að þú skulir ekki vera búinn að birta þessar upplýsingar á blogginu hjá þér, sér í lagi að þú manar aðra til að svara þér vegna einhverra rangfærsla en ert staðin að slíku sjálfur og það ítrekað."
---------------------
Svo mörg voru þau orð.
Látum sendandann njóta nafnleyndar þangað til annað kemur í ljós.
Viljum benda aftur á að hægt er að senda okkur póst ef þið viljið senda okkur lesendabréf til birtingar, koma til okkar athugasemdum, senda okkur upplýsingar eða ábendingar o.s.frv.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:15 | Facebook
Athugasemdir
Viðkomandi hefur rangt við. Þetta eru EES reglur, þær falla beint undir EES samningana og því verður að taka þær upp alveg óháð aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið.
Það sem viðkomandi nefnir sem "6,5%" eru gerðir ESB. Þær ber ekki endilega að taka upp í EES samkvæmt samningum þar um. Þar sem þær falla ekkert endilega að íslenskum aðstæðum og eru margar og margvíslegar.
EES samningurinn nær sérstaklega til þess sem á ensku kallast "regulations" og "directives", hinsvegar nær EES samningurinn ekki sérstaklega til þess sem er kallað "decisions", eða gjörðir eins og þetta er kallað á íslensku.
Íslendingar hafa aðeins tekið upp 6,5% af þessum gjörðum og það er ólíklegt að það muni breytast á næstunni. Íslendingar hafa hinsvegar tekið upp 2/3 hluta af lögum ESB í gegnum EES samninginn og það mun ekki breytast nema að íslendingar hreinlega gangi úr EES (ólíklegt, þar sem það mundi gera íslenskan efnahagslíf ósamkeppnishæft með öllu).
Þær eru margar rangfærslunar sem ESB andstæðingar nota, og höfundur þessa bréfs hérna að ofan notar nokkrar af þeim algengustu.
Nánar um ESB lög:
http://ec.europa.eu/legislation/
http://en.wikipedia.org/wiki/European_Union_law
Jón Frímann Jónsson, 13.6.2013 kl. 01:48
"Eftirfarandi eru EBS/ESS lög samþykkt frá Alþingi frá að viðræður og aðlögunarferlið í ESB hófst, og að sjálfsögðu eru þau beintengd aðlögunarferlinu þar sem þau gilda einnig innan ESB landanna. "
Pósturinn byrjar á þessari kenningu.
Ég er þá sérstaklega að benda á setninguna "að sjálfsögðu eru þau beintengd aðlögunarferlinu"
Það er einfaldlega rangt.
Sendandinn gefur sér rangar forsendur til að byrja með og fær því ranga niðurstöðu.
Við hefðum þurft að taka allan þennan lagapakka gegnum EES samninginn þó að við höfðum ekki sótt um ESB.
Ég bað um dæmi um lög sem hafa verið breytt VEGNA viðræðanna en ekki lög sem hafa verið breytt á meðan viðræðum stóðu burt séð frá því hvort við höfum sent inn umsókn eða ekki.
Því annars höfum við verið í "aðlögun" síðan 1994 þegar EES samningurinn var samþykktur.
En ég get bent skrifanda bréfsins á að þú þarft ekki að vera skráður á moggablogginu til að koma með athugasemd. Getur þessvegna komið með "fake" nafn hér að neðan og kommentað.
Einsog sleggjan bendir á þá er málfrelsi hér og engin ritskoðun. Allir fá að segja sitt.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 13.6.2013 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.