Þriðjudagur, 11. júní 2013
Femínisminn kominn í ruglið aftur
Hlustaði á morgunútvarpið á leiðinni til vinnu í dag.
Þar var viðtal við stofnanda "Félag kvenna í tónlist/tónskálda".
Þar benti hún það mikla "óréttlæti" að einungis 9% af stefgjöldum rynni til kvenna.
Hvað vill hún gera í því?
Skikka tonlist.is að setja kvóta? Láta RUV spila hnífjafnt kvennlistamenn og karllistamenn í útvarpinu?
Þetta er komið í einhverja þvælu.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Að þessu sinni er ég algjörlega sammála þér, Sleggja!
En vitaskuld eru líka frábærar konur meðal tónskálda, m.a. Bára Grímsdóttir.
Jón Valur Jensson, 11.6.2013 kl. 21:25
Að sjálfsögðu.
Kvóti er óþarfur. Konur eru hin merkustu tónskáld og þurfa enga meðgjöf.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 11.6.2013 kl. 21:50
Gleymdi hún að taka inn Björk Guðmundssdóttir?
Held að hún er búin að selja fleiri plötur en allir hinir Íslendingarnir til samans.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 12.6.2013 kl. 11:03
Hún var mér einnig í hug við innleggið, en ég vildi samt ekki setja hana á bekk með Báru.
Jón Valur Jensson, 12.6.2013 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.