Femínisminn kominn í ruglið aftur

Hlustaði á morgunútvarpið á leiðinni til vinnu í dag.

 

Þar var viðtal við stofnanda "Félag kvenna í tónlist/tónskálda". 

Þar benti hún það mikla "óréttlæti" að einungis 9% af stefgjöldum rynni til kvenna.

 

Hvað vill hún gera í því?

Skikka tonlist.is að setja kvóta? Láta RUV spila hnífjafnt kvennlistamenn og karllistamenn í útvarpinu?

 

Þetta er komið í einhverja þvælu.

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Að þessu sinni er ég algjörlega sammála þér, Sleggja!

En vitaskuld eru líka frábærar konur meðal tónskálda, m.a. Bára Grímsdóttir.

Jón Valur Jensson, 11.6.2013 kl. 21:25

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Að sjálfsögðu.

Kvóti er óþarfur. Konur eru hin merkustu tónskáld og þurfa enga meðgjöf.

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 11.6.2013 kl. 21:50

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Gleymdi hún að taka inn Björk Guðmundssdóttir?

Held að hún er búin að selja fleiri plötur en allir hinir Íslendingarnir til samans.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 12.6.2013 kl. 11:03

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hún var mér einnig í hug við innleggið, en ég vildi samt ekki setja hana á bekk með Báru.

Jón Valur Jensson, 12.6.2013 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband