Sunnudagur, 9. júní 2013
1984
Skáldsaga Orwels er ekki fjarri lagi í USA.
Þeir eru algjörlega að hefta frelsi bandaríkjamanna. Eftir 9/11 hefur þetta farið í ruglið.
hvells
![]() |
Uppljóstrari stígur fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það hlýtur að vera skelfilegt að alast upp í svona hræddu landi.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.6.2013 kl. 22:45
Forvirkar rannsóknarheimildir eins og hinir hræddustu meðal vor eru að biðja um.
Espolin (IP-tala skráð) 10.6.2013 kl. 01:01
Sko það er ekkert að því að hafa forvirkarransóknarheimildir. það er sjálfsagt mál að hafa leyniþjónustu líka hér svo við getum amk vitað hvað aðrar slíkar eru að gera hérna!! Td hvort að kaninn sé hér að elta fólk og hrella eins og komið hefur í ljós.
Enn að svona batterí fái að ganga laust og gera hvað sem er það er ekki að ganga upp. Svona hegðun er bara liðin í þremur vestrænum löndum af leyniþjónustum þeirra. UK,Frakklandi og USA. aðrar v Evrópu þjóðir vaka MJÖG vel yfir þessum stofnunum sínum.
þetta er bara viðbjóður og þetta stækkar og stækkar. það skiptir engu hver þú ert eða hverjar trúar þú ert. Hvort þú ert 6 ára barn eða 99 ára gamalmenni í augum þessara stofnana í USA. þú ert "hugsanlega" óvinur.
þetta virkar einfaldlega þannig að ákveðin orð sem skrifuð eru valda því sem kallað er flöggun. Og þegar það er flaggað á þig bara vegna þess að þú sagðir "helv kana ógeð, fari þeir til helvítis" (já dugar á íslensku!) þá er byrjað að skoða þig framm og aftur. Síminn þinn,skiló á feisinu,email og allt sem hægt er að skoða er skoðað.
Menn verða neflilega að átta sig á einu hér. hundruð þúsunda manna í USA og þá er ég bara að tala um þá hafa alla sína vinnu af því að finna "hugsanlega" óvini! Og þetta kerfi stækkar og stækkar. það þarf svo að "vinna" mikkla yfirvinnu þarna og ráða enn meira af fólki svo hægt sé að passa fleiri og fleiri. Nú og svo þarf auðvitað að kaupa meira af tækjum og tólum og þar erum við að tala um tugi miljarða USD á hverju ári. Já tugi miljarða!
þetta er sko bissnes sem vit er í!! Svo þegar e h gagnrínir þetta í USA þá kemur ræðan og hún er alltaf eins. "Ertu að verja óvini okkar? Með hverjum stendur þú? Veistu hvað við bjöguðum mörgum í New York í gær og í Berlín og Malmö?,Viltu færa stríðið gegn hryðjuverkum á göturnar okkar" þetta er nú bara sannleikurinn og hann er skelfilegur.
óli (IP-tala skráð) 11.6.2013 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.