Sunnudagur, 9. júní 2013
Jónas Haraldz
JÓNAS Haralz, fyrrverandi bankastjóri Alþjóðabankans, segir í viðtali við norska dagblaðið Dagens Næringsliv að jafnt iðnríki á borð við Noreg sem fátæk þróunarríki muni hagnast á því að leggja áhersla á aukna einkavæðingu. Hann segir hið opinbera eiga að einbeita sér að þremur meginverkefnum: Í fyrsta lagi samgöngumálum í víðum skilningi, í öðru lagi heilbrigðismálum og í þriðja lagi menntamálum. Aðra hluti eigi einkaaðilar að sjá um.
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/91498/
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Jónas Haralz hefur ekkert credibility lengur fyrst hann lét plata sig til að fá Má Guðmunds inn í Seðlabankann.
Íslenska ríkið á eingöngu að sjá um löggæslu, landhelgismál og grunnskólamenntun. Annað geta einkaaðilar gert ef þeim er leyft það. Ef menn vilja verða múrarar, kynjafræðingar eða læknar eiga þeir að greiða fyrir það sjálfir.
Helgi (IP-tala skráð) 10.6.2013 kl. 22:13
HVað með vegagerð?
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 11.6.2013 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.