Smá töluleikur til gamans

Miðinn á hátíðina hefur verið að rokka frá 8000kr (á hópkaup) og svo uppi 16000kr. Svo er verið að selja inná stakt kvöld fyrir 9900kr.

Svo má gera ráð fyrir að Óligeir hefur leyft mörgum af sínum vinum að labba inn "frítt" einsog gengur og gerist.

En segjum að 2000 manns keyptu miða... og meðalverðið er 10000kr.

Þá fær Óligeir og félagar 20milljónir til að spila með.

Til að borga tónlistarmönnum, gæslunni, þrifin eftirá og svo allt umstangið (ljósamaður, hljóðmaður of svo framvegis)

Það er spurning hvort þessi hátíð kemur í plús.

Stórefa það.

 

hvells


mbl.is Gestir á KMF til fyrirmyndar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband