Ekki hlustað á sleggjuna

Hef haldið fram síðan þessi átök byrjuðu að Assad sé ekki á förum.

Ég nefndi að ég besta falli þá mun hann deila völdum með uppreisnarmönnum í einhverskonar kaldri valdastjórn.

Líklegast mun hann þó standa þetta af sér.

Sérfræðingarnir hérna á Íslandi segja að þetta sé búið spil hjá Assad og sögðu það frá byrjun.

Jafnvel alþjóðasamfélagið.

Sleggjan er ekki hrædd að standa á móti straumnun. Enda hefur ávalt komið í ljós þegar allt er á botninn hvolft að Sleggjan klikkar ekki.

kv

Sleggjan


mbl.is Sýrlandsher sækir fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll sleggjan, hann hefur áður sagt hann Assad, að núverandi stjórnvöld munu falla, væri Ísrael með allar ríkisstjórnir á svæðinu fyrir utan Íran, tæknilega séð í sínum vasa.  Stjórnin í Ísrael langar að "stækka" sína landamæri. Væri líka þægilegt fyrir þá að slökkva á gagnrýnisraddir frá Sýrlandi uppá mannréttindabrot í Palestínu.

Fribbi (IP-tala skráð) 10.6.2013 kl. 15:59

2 identicon

Þá er ég að tala um að næsta heimsstyrjöld snýst eiginlega um Palestínu og að koma veg fyrir hryðjuverkahættu ef sýrland fellur, en maður veit hina afstöðuna vestanhafs, að þeir séu að koma frá vondum kalli, auka frelsi og lýðræði. Sem er algjört myth.

Fribbi (IP-tala skráð) 10.6.2013 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband