Föstudagur, 7. júní 2013
NEI sinnarnir
Mér finnst einsog NEI sinnarnir eiga að gefa þessa 22% sem þeri sapara í góðgerðamál vegna þess að þetta er forkastanleg "aðlögun" á regluverki EES.
hvells
![]() |
Símareikningar ferðalanga lækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Svo sannarlega væri ekki nema sjálfsagt að þeir sem líta á Evrópu sem Helvíti á jörðu sjái sóma sinn í því að greiða þessi 22% til góðgerðarmála sem þeir spara í hvert sinn sem þeir eru staddir í einhverju þessara voðalegu landa og þurfa að nota símann sinn.
Að þessu sögðu: Ísland er virkilega of fámennt land. Hvergi annars staðar hefur eins heimskuleg umræða um Evrópu og eðlilegt samstarf Evrópuþjóða fengið að yfirgnæfa alla almenna samræðu eins og hér. Þetta er bara sorglegt.
Sæmundur G. Halldórsson , 7.6.2013 kl. 17:04
nákvæmlega samy
Sleggjan og Hvellurinn, 8.6.2013 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.