Þriðjudagur, 4. júní 2013
Mikið ánægjuefni
Að þétta byggð er mikið ánægjuefni.
Það hefur orðið hræðileg og dýr þróun að byggja alltaf austar og austar.
Það er mun skynsamlegra að láta útþennsluna næja í bili og byggja þéttar.
Það er ódýrara fyrir borgina vegna þess að með því er hægt að samnýta veitukerfi, holræis, vegi og ljósastaura sem eru til nú þegar. Svo er minni sóun þegar kemur að stuttum vegalengdum fyrir íbúa. Þeir þurfa að keyra styttri leið í vinnunna. Spara bensín.
Nú er mikilvægt að ná samstöðu.
Það má samt ekki gleyma úthverfunum. Þau eru fjölmörg t.d breiðholt, grafarvogur, grafaholt, árbær.... við eigum frábær úthverfi. Nú á að efla úthverfin sem nú þegar eru með hagsmun íbúa að leiðarljósi.
hvells
![]() |
Nýtt aðalskipulag auglýst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það vantar fleiri hraðhindranir
t.d. er engin í Borgartúnin og eflaust fleiri götum
Grímur (IP-tala skráð) 4.6.2013 kl. 19:34
Almenningssamöngur verða raunhæfur kostur.
Eins og staðan er í dag er einungis fjárhagslegur hvati að nota almenningssamgöngur.
Það vantar "tímalengds" hvata. Semsagt að maður verður sneggri að nota almenningssamböngur vs bílinn. Það gerum við með þéttingu byggða, forgangsakgreinum almenningsfarartækja og seinna léttvagnakerfi eða neðanjarðarlestarkerfi.
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 4.6.2013 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.