Finals áhorfstölur

Miami og San Antonio mætast í úrslitum. Þetta verður áhugaverð viðureign.

San Antonio hefur haft 10 daga hvíld en Miami fær aðeins einn dag.

Ólík lið. Mér sýnist Miami hafa einfaldlega meiri breidd en San Antonio. Spái þeim titlinum.

 

Áhorfstölur á Finals (lokaúrslitaviðureignin) hafa rokkað milli ára í NBA deildinni. Það skiptir máli hverjir spila. Hvað dregur áhorfendur á skjáinn.

 

Þið sjáið að það kemur mikið fall árið 1998. Það var þegar Jordan hætti. Hann hafði þetta þvílíka aðdráttarafl.
kv
Sleggjan

 

 


mbl.is Miami stakk af og vann Austurdeildina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

já sést að toppurinn nær þegar jordan vann sinn seinasta titil gegn utah

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 4.6.2013 kl. 20:57

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

það má samt ekki gleyma því að frá 1987 var fínt áhorf. Magic og Bird áttu heiðurinn á vinsældum níunda áratugarins.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 4.6.2013 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband