Auður Capital sækir fram

Femíniska verðbréfafyrirtækið Auður Capital, sem stofnað var af konum til að styðja konur í vðskiptalífinu, réði nýverið karlmann sem forstjóra. Fjögurra manna stjórn er skipuð jafn mörgum konum og körlum. Það hallar þó á konur þegar forstjórinn er sestur niður með stjórninni til skrafs og ráðagerða.

Treysta þau ekki lengur konum? Hver er skýringin?

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

áhugavert

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 4.6.2013 kl. 08:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband